Þarna..ég er sammála öllu þessu…en smá hérna útúrdúr eiginlega.. Kunningi minn er að vinna í stórmarkaði og var á hraðkassa. Þar má ekki hafa fleiri en 10 hluti, það voru útsölur og brjálað að gera. Þá kemur gömul kona með ca. 15 hluti, og okei, allt í gúddíi, hann fer ekkert að senda grey konuna aftast í aðra röð núna, svo hann afgreiðir hana. Þar sem það var svo mikið að gera máttu hraðkassar EKKI setja í poka fyrir fólk, og gamla konan biður hann um það. Hann svarar bara, því miður, ég er...