Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Um World Economical Forum í New York þann 31. jan

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Einu rökin þín eru “lestu þetta aftur”. Jæja, ég gerði það og er engu nær. útskýrðu svör þín betur eða komdu með skýrari rök.

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég sagði aldrei að það væru rök að hann ÞÆTTIST vera blindur fyrir hverjar kosningar. Það fer bara í mig að hann þurfi meðaumkvun fólks til að fá atkvæði. Ég vil reyndar ekki breyta skoðunum ykkar, enda hef ég ekkert vald til þess. Mér er nokk sama hverja þið kjósið, ef ég veit að (þegar ég fæ kosningarétt;) þá kýs ég eftir mínum skoðunum. En hmz, t.d rök gegn R-listanum,skuldir Reykjavíkur hafa margfaldast…en það er víst alltílagi “því það var líka þannig þegar Davíð Oddson var...

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ó, trúðu mér, ég skil hvað þú ert að segja. Allir sem hafa ekki sömu skoðanir og þú hafa rangar skoðanir; og ef maður bendir þér á það þá er maður víst að misskilja þig, en þú útskýrir mál þitt ekki betur, það geturðu ekki, heldur er það mér að kenna ? Ef þú vilt að ég skilji það sem þú segir öðruvísi en ég geri nú útksýrðu það þá betur. Þín mistök eiga ekki að bitna á mér. -Eyrún- gmaria: Ha, er það ? Hmmz..litlu hræsnarar eru þá vinstri menn sem vita af þessu ? Reyndar finnst mér ekkert að...

Re: Um World Economical Forum í New York þann 31. jan

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Núh, er þetta rangt ? Þá hlýt ég að vera komin með alvarlega lesblindu, vinurinn. Reyndar hef ég enga skoðun á þér. Ég þekki þig ekkert og veit ekkert um þig og dæmi fólk ekki vegna skoðanna þess. -Eyrún-

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Og hvaða misskilningi er þær byggðar þá ? Að þær falli ekki að þínum eða ? Úff, notaðu það sem afsökun. Hvað, ertu kominn með Helga Hjörvar syndrome eða og farinn að missa sjónina ? Æh nei,hann missir bara sjónina rétt fyrir kosningar, my mistake. Ég get lesið útúr texta þínum á mjög auðveldan hátt, þú segir að öll blöð séu svo kapítalísk og á móti vinstrisinnuðum fullkomnum mönnum eins og þér, Steingrími og fleirum, og þarna birtir blaðið eitthvað sem er á móti kapítalisma, því að þó að það...

Re: Úff... þar byrjar það...

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ingibjörg leggur allt undir. Jahá. Hún vill ekki vera í minnihluta í borgarstjórn. Svo einfalt er það. Það vill Björn ekki heldur, samt er hann vondi kallinn í þessu ? Ef ég hefði rétt til þess að kjósa mundi ég hiklaust kjósa þá bláu. Ég er einfaldlega komin með nóg af R-listanum. Svikult fólk og bara með eindæmum leiðinlegt, nema þá helst hún Ingibjörg..hún virðist þó hafa eitthvað á milli eyrnanna.

Re: Stefnuræða George Walker Bush

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Iluvatar Það ótrúlega hefur gerst. Ég er sammála þér. *Bros* -Eyrún-

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég tók skýrt fram að ég gæti vel trúað þessu upp á RÚV..eini fjölmiðillinn sem mér finnst aldrei sýna hlutleysi. Kíktu barzta fyrri ofan og þú munt vitrast:D Og munið..brosið framan í heiminn..;D -Eyrún-

Re: Um World Economical Forum í New York þann 31. jan

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvernig get ég lgeymt því að það þarf að skrifa heilu ritgerðirnar til að það teljist rök ? Og kannski nennir hann bara ekki að svara þér miðað við það sem vellur uppúr þér:) Ég rökstyð mál mitt ekki hvernig ? Skemmt ÞÚ mér..(ef þú hefur þá eitthvað af skemmtanagildi í þér) og bentu mér á. Hmz, gott að geta glatt þig. T.d í ánnari umræðu þá minnistu á að aðeins Sjáfstæðismenn hafi fengið að auglýsa í Morgunblaðinu frá upphafi..einungis. Segir að “allir viti það”. Ég bið um rök, og þú segist...

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já, ég er þá á villigötum fyrir að hafa aðrar skoðanir en yðar hátign ? Já, mér fannst þú koma með lítil rök í hreinskilni. Greinilegt að þú hefur engin rök eða þú mundir birta þau, hér og nú. Þetta er rétt eins og að segja að nú sé Fréttablaðið á móti ríkinu og Sjálfstæðismönnum vegna skoðunnarkönnunnarinnar sem þeir gerðu sem sýndi lítið fylgi D-listans. Ef útkoman hefði verið önnur værir þú byrjaður (enn og aftur, svona til að krydda tilveruna og breyta smá til) að væla. Er þá staðhæfing...

Re: Um World Economical Forum í New York þann 31. jan

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Æh, hvernig gat ég gleymt því… Capitalist talar órökstutt bull..eikki vegna þess að hann geri það, heldur vegna þess sem hann kallar sig. Ert þú að líkja mér við peace4all ? Er ég rasisti ? Eru mín einu rök að vondir kristinir menn séu ekki “alvöru kristnir”? Kem ég með sömu rök og þessi maður ? Eða kem ég einfaldlega með rök sem þú átt ekkert svar við svo þú segir þetta ?

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvað koma borgarmálin þessu við ? Til dæmis því að í borgarmálum er borgarstjórnin alltaf saklaus, og allt ríkinu að kenna. Eða þá ver borgin sig og segir að þetta hafi nú líka verið svona þegar Davíð var við völd. Umræðurnar þróuðust út í þessi mál. Þú hefur heyrt um þróun ekki satt ? Æjáh, þvílík illgirnd..Sjálfstæðismenn mega semsagt ekki auglýsa vöru sína ? Og getur þú nefnt mér dæmi um allar vörur sem voru auglýstar í Mogganum á þessum árum ásamt sönnunum fyrir því að þetta hafi allt...

Afsökunarbeiðni

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Úff, þarna vitnaði ég í Iluvatar og gleymdi að setja í gæsalappir. Ég birti það í réttu ástandi núna..: “Þú gefur þér að ég sé endilega einhver talsmaður Ingibjargar Sólrúnu, sem er ekki rétt. Hún er þó skárri valkostur en herskár menntamálaráðherra eða ”kúl“ forstjóri í svakalegu áhættufyrirtæki. ” Takk fyrir, Eyrún

Re: Um World Economical Forum í New York þann 31. jan

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Æjh, fólk má ekki græða lengur, því þá eru ekki allir jafnir, fólk má ekki standa sig vel því það þarf að vera jafnt þeim sem ekki nenna að vinna..*pirr*

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Slay.. Loksins einhver hér á huga sem ég er sammála. Þið eruð alltaf kvartandi ! Ef ríkið bætir úr einhverju, e.t.v lítið en þó eitthvað, þá er það ekki nóg. Byrja hægt, börn ! Það þarf ekki að fá allt sem maður vill í einu… Í blöðunum les maður aldrei þakkargreinar. Ég les hins vegar kvartgreinar frá fólki sem kvartar yfir hmz, t.d miklu rusli hjá húsinu sínu, fólk sem flytur niður í bæ og kvartar um hávaða (ég meina, við hverju bjuggust þau ? Að bærinn mundi hætta öllu sínu lífi til að...

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ó, ég skil mun betur en þú, greinilega. Seghðu mér eitt, finnst þér allt sem er að í borginni ekki vera á ábyrgð borgarstjórnar, heldur ríkisins ? Ég er rétt í þessu að spjalla við vin minn, sem flokkar sjálfan sig sem kommúnista. Hann viðurkennir að ríkinu er kennt um allt sem borgin ætti að bera ábyrgð á. Nema þú ætlir þá að vitna í peace4all og segja að hann “sé ekki alvöru kommúnisti. ”Vissir þú annars að Morgunblaðið var upphaflega stofnað sem málgagn Sjálfstæðisflokksins, en sem betur...

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já, og btw ! Hér kom um daginn inn náungi með nafnið “Kapitalist”. Ókei. Hann´/hún fór að verja kapítalisma og Sjálfstæðisflokkinn en ég man að sagt var (man ÞVÍ MIÐUR ekki hver:(..) eitthvað á þessa leið “…og hér ert þú að verja hægri stefnu og með nickið Capitalist í þokkabót…” semsagt, þessi manneskja mátti ekki kalla sig þetta því það var andstætt skoðunum þessarar manneskju. Væri eitthvað sagt ef einhver kallaði sig kommunist, socialist, eða anrachist ? Svo skrifaði ég grein hérna um...

Re: hugleiðingar um manslífið

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Bíddubíddu..það stóð birt með góðfúslegu leyfi höfundar. Hamrotten hefur bara viljað sýna öðrum þetta hérna á huga, og fékk til þess leyfi höfundar. Betra en Ólafur Jóhann er að gera ;D Stulli, ég er sammála þér..mannslífið er ekki virst nógu mikið; peningar eru númer eitt tvö og þrjú núna..ASHNALEGT.

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér finnst bara grunsamlegt hvernig hann náðist að komast af í næstum 4 ár án þessara gleraugna sinna, svo erétt fyrir kosningar eru þau komin aftur upp á nefið. En hver veit, kannski lá sjúkdómurinn niðri ? Iluvatar minn, ekki móðgast svona þó að ég segi eitthvað sem þóknast þér ekki. Samsæirkenningar vinstri manna eru t.d þessar; allar stofnanir og dagblöð (hafa verið þó nokkrar umræður um t.d hvað fréttablaðið og morgunblaðið séu of hægrisinnuð) hata allt sem við kemur vinstri hlið...

Re: Björn í drottningarviðtali í Kastljósinu

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já mar, er þetta ekki bara eitthvað samsæri ? Allur heimurinn að styðja D-listann, allt samsæri til að stuðla að því að þeir vinni allt.. Hvað haldiði ? Sure, ég gæti VEL trúað þessu upp á þá hjá Ríkissjónvarpinu, enda óhlutlausasta fólk allra tíma; eins og ég hef aldrei séð þau bara jafn virkilega SORGMÆDD eins og þegar þau töluðu við Ingibjöru S. um daginn. En ég er ALLTAF, fokkín ALLTAF að heyra frá vinstri mönnum að núna sé Sjálfstæðistæðisflokkurinn byrjaður með enn eitt samsærið, á...

Re: GO flýgur ekki til Íslands

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
´*rop*

Re: Meintur morðingi myrtur.

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég meina..ímyndið ykkur alkóhólista… getur hann ekki breyst ? Geta moðrinjgar það ekki líka (sumir)? Það á ekki að sleppa þeim út, þeir verða ða vita að þeir fóru yfir strikið, koma fram við þá eins og börn.. En að drepa þá, pfff ekkert græðist á því..nema enn eitt líkið..

Re: Svokölluð 'ærumorð' valda óhug á Norðurlöndum.

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það stendur í Kóraninum að konur eigi að hylja “parta” sýna. Það er líkelgast verið að tala um kynfæri hennar þar, sem múslimar oftúlka og ofgera. Ég efast um að þetta sé siður, þar sem það er lítið um að múslimskar konur giftist af ást, þið skiljið.

Re: Meintur morðingi myrtur.

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hmmmzz.. Málið er ekki að lagaraminn sé svo lítill, heldur að dómararnir velja að dæma svona stutt. Sem er búllsjitt. Það lagar ekkert að drepa morðingjann..hvað ef hann er svo saklaus ? Það er alltaf að ske í USA, að saklaus maður er á Death Row, svo rétt sleppur hann, eða er drepinn. Kjaftæði, dauðarefsing lagar ekki fokk..:D *bros*

Re: Evrópurugl.

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ritter: Af hverju er það áróðursbæklingur Samfylkingarinnar ? Er það áróður að dreifa skoðunum sem eru ekki eins og þínar ? Ég er hins vegar á móti inngöngu í ESB, einfaldlega vegna þess að Ísland á meiri möguleika sem sjálfstætt land án þess að vera í þeim, við ættum að vera nógu sterk þjóð til að leysa okkar vanda og þurfum ekki hjálp allrar Evrópu (eða, næstum allrar:D ) til þess.. “Ég spjara mig…” -Eyrnaslapi, Bangsímon- Lifið í friði, og smá viðbót.. Innflytjendur eiga að greiða sömu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok