Okkur ? Eruð þið frekar fórnarlömbin í þessu, þið sem veljið að reykja, þangað til þetta er ekki val heldur fíkn ? Á Sigga útí bæ sem hefur aldrei reykt að hætta að koma á kaffihús, þar sem það er eigingjarnt af henni að ætlast til að þar sé á einhverjum stað ferkst loft ? Er hún þá að beina spjótum sínum að ykkur “fórnarlömbunum”? Ég kem frá reykheimili, (mamma, pabbi, systir reyktu.) Mamma og pabbi eru bæði hætt núna, hættu um áramótin, og allt hefur lagast hérna, hreinlegra, snyrtilegra,...