Sko, ég fíla ekki froðupoppið, alls ekki. En samt sem áður hlustaði ég frekar á FM en Radíó X, einfaldlega vegna þess að RX voru svo miklir wannabear, “Hey jó man, ég er með rokk, en spila samt Britney Spears” eða eitthvað á líka. Ég var orðin þreytt á töffarastælunum, þeir voru ekki kúl. Og því síður núna. En það er svo lítill hópur útvarpshlustenda sem fílar ,,öðruvísi" tónlist. Þeir downloada henni frekar, eða kaupa diskana. Þegar muzik.is kom, þá breyttist þetta, sure, þetta gæti vel...