Hvar við stöndum peningalega séð segir ýmislegt um hvernig þjóðin er rekin - og hér búa fáir á götunni, nema þá helst fólk sem hefur þannig séð “komið sér þangað”..með ofneyslu eiturlyfja og alkóhóls. Þetta hljómar hart, en orsök og afleiðing, minn kæri. Mér finnst 8 ár ágætis tími til að eyða biðlistum. Þau þurfa enga græðgi, sko. Þau höfðu 8 ár til þess, það virkaði ekki, reyna aftur, og aftur og aftur ? Úff, fá þau endalaus tækifæri ? Þetta hefur þannig séð engin áhrif á mig,...