GunniS Ef ég borga, segjum 24% af launum mínum, 100000 kr, í skatta árið 1984, og svo 20% af launum mínum, 200000 árið 1991, þá nei, segi ég ekki að skattar hafi hækkað. Ég segi að hlutfall þess, sem ég borga af launum mínum hafi lækkað. Ég á meiri pening sem stendur eftir. Hins vegar hef ég hærri laun, og þá hækkar talan í samræmi við það, eins og eðlilegt er þegar um prósentur er að ræða. Þú hefur líklegast klárað grunnskólagöngu, og lært þessa einföldu reikninga í stærðfræði. Eyrún