midgardur Ég verð að segja, að þú ert hinn íhaldsami hér. Heimarnir “karlaheimur” og “kvennaheimur” eru ekki til lengur. Ef að karlmaður er hæfari í starf en kona, fær hann starfið. E.tv ætti að hætta að gefa upp kyn á atvinnuumsóknum, þannig væri fullkomið jafnrétti tryggt. Frjáls samkeppni leiðir ekki af sér ófyrirleitni. Ég veit ekki betur en hetja Samfylkingarmanna, Jóhannes í Bónus, hafi komist þangað sem hann komst VEGNA frjálsar samkeppni. En mundu, að hallmæla honum ekki, Ingibjörg...