Málið er það, að þó að illa sé haldið á spöðunum í þessum efnum eins og er, efast ég um að það lagist með lögleyðingu, og þegar sagt er að ríkið geti grætt á kannabissölu, væri eins hægt að biðja um lögleiðingu kókaíns og e-pillna, þar sem það gæti skilað svo miklum peningum í kassann. Hins vegar skil ég hvað þú ert að fara - það geta verið kostir við lögleiðinguna, en munurinn á alkóhóldrykkju og reykingum annars vegar og hins vegar neyslu kannabisefna, er það, að skaðsemi reykinga er...