indridi Góð grein. Nú er ég kona, ein af fáum sem hafa svarað þessari grein, og ég get bara sagt fyrir mig að komsist ég áfram í lífinu vil ég komast áfram á eigin verðleikum, ekki kynfærum. Séu fyrirtæki einkarekin vill vinnuveitandinn að sjálfsögðu það sem er best fyrir fyrirtækið, og mundi ráða hæfari einstaklinginn; þann sem honum þætti hæfari í starfið, treysti betur o.s.fr, því fyrirtækið getur jú verið í húfi. Ef að svört lesbía í hjólastól mundi sækja um starf og ekki fá það, þá væri...