mér skilst nú samt að þetta sé ofsalega mismunandi, segjum nú að lag x væri spilað í tætlur á öllum skemmtistöðum , höfundurinn myndi engin stefgjöld fá því varla er skilað inn lista eftir hvert kvöld þar sem sagt er hvað var spilað um kvöldið. Svo er mér líka sagt að tónlist sé mis merkileg, poplag fær til dæmis lægri upphæð í stefgjöld heldur en klassískt lag, er þó ekki viss með þetta. Mafía með löginn á bakvið sig, auðvitað verða listamenn að fá borgað fyrir vinnunna sína en sumt er nú...