Það sem er að koma út úr þér er bara gröftur og heimska. Jólin voru til löngu áður en kristur átti að hafa fæðst. Jólin eru hátið ljósinns því þá fer deginum að lengja. Þorláksmessa er styðsti dagur ársins, og svo fer honum að lengja smá saman, og er verið að fagna því á jólunum. Einnig með páskana. Þá er verið að fagna frjóseminni, því þá fara dýr að eignast sín afkvæmi og gróskutíð hjá bændum hefst. Afhverju eru egg tákn kristinnar trúar á páskunum? Nei, þú veist það ekki. Kristinn trú er...