Það er satt, en eins og staðan er núna þá er peningunum eytt í hernað, en ekki tunglferðir, og það svarar spurningunni sem ég var að svara. Fjármagn er bara ekki til staðar, því það er nýtt í eitthvað annað, hvort sem það er skynsamlegra eða ekki, þá er það bara svoleiðis.