Njaa, sko. Ég var með honum í flugvél frá Marokkó, og við borðuðum sama matinn, kjúklingabringu með kartöfflugraníti, en bara því miður ekki saman. Ég sat ég venjulega flugfarrými en hann sat í business class. Hann þurfti ekki að bíða í flugstöðinni eftir að komast í flugvélina, heldur gekk hann bara beint í gegn, risastór, og fólk sem að hélt á sólhlíf fyrir hann og allt fullt af lífvörðum í kringum hann. Maður mátti ekki fara inn í flugvélina að framan, heldur var gengið inn að aftan. Svo...