Alfreð er einn besti þjálfari heims, og það er enginn spurning né vangaveltur um það. En það hefur alltaf verið vinsælt að koma sökinni á þjálfarann ef illa gengur. Einnig skal vera tekið fram að Flensburg er mjög gott lið, og deildin er jöfn. Þetta er ekki eins og ef Chealse mundi tapa á móti WBA, ef ég tek dæmi :) Þótt ég hafi sagt að liðið væri að standa sig illa, þá er ég ekki að tala um lélegan leik hvers leikmanns, heldur hvernig liðið er að spila saman. Handbolti er hópíþrótt, og þess...