Lick it up með KISS!!! Það þekkja það kannski fáir en þegar það er að verð búið eru allir farnir að syngja með. Ég tala af reynslu. Highway to Hell með AC/DC er líka geðveikt, sérstaklega þar sem það kunna það langflestir. Holiday með Green Day. Another one bites the dust - Queen. I was made for loving you - KISS. I believe in a thing called love - The Darkness. Vna að þú hafir haft eitthvað gagn af þessu :)