Frændi minn flutti til Kína með mömmu sinni og manninum hennar þegar hann var 13 ára. En þau sendu hann aftur til Íslands þegar þau komust að því hvernig skólakefið var þarna. Það er náttúrulega ekki eins langur tími í grunnskólanum og í framhaldsskólanum en kennararnr eru bókstaflega geðsjúkir og heimavinnan tekur 3-4 klukkutíma og hún tók mikið lengri tíma fyrir hann því hann átti að læra kínverska skrift líka. Þetta var bara kjaftæði svo þau sendu hann aftur til Íslands og núna býr hann...