Pylsur, pylsur, pylsur, pylsur!!! Fyrir gefðu að ég sé óþolandi en það er málfræðilega rétt að segja pylsur. Pylsa er komið úr dönsku af pölse (kann ekki að gera danskt ö) og ö í dönsku breytist í y á íslensku en ekki u.
Skemmtilegur leikur… hellingur af einhverjum litlum töppum að segja pabba mínum að halda kjafti:P stelpa í bekknum mínum sem var hinum megin í salnum heyrði í honum :/
LANGFLESTIR útlendingar sem koma til íslands eru fínt fólk! Ég bý á Akureyri og er í eina skólanum í bænum sem er með nýbúadeild. Þar af leiðandi eru nokkuð margir innflytjendur í skólanum mínum. Langflestir þessarra krakka eru búnir að læra nógu góða íslensku til að gera sig skiljanlega á hálfu - einu ári. Auðvitað eru til innflytjendur sem haga sér eins og hálfvitar. EN það eru líka til hálfvitar sem eru íslenskir. Þetta eru bara staðreyndir. Talandi um að Pólverjar og fleiri myndi sér...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..