Gothar eru ekki í algerlega svörtu. Það eru oft líningar og slíkt á fötunum þeirra, rauðar, grænar, bláar og fjólubláar þá algengastar. Gefur lífinu smá lit ^^. Annars ef ég ætti að flokka mig sem eitthvað þá væri það hippi sem finnst gaman að dressa sig upp fyrir tónleika.