Það eru þrír kettir hérna í hverfinu sem halda að þeir eigi heima í herberginu mínu. Ég nefndi þá Braga, Frey og Heimdall ^^. Bragi er kolsvartur og leggst oftast upp í rúmið mitt á nóttunni, Freyr er grár og elskar loðnu peysuna mína og Heimdallur er alveg skjannahvítur og á pláss uppi á bókahillunni.