Þegar ég var lítil fékk ég appelsínur, mandarínur, Epli, spil, og margt smátt, meira að segja lítinn leikfangabíl. Það þarf ekki að vera merkilegt því þetta er til að gleðja lítil hjörtu og það er hugurinn sem að gildir en ekki verðið og gæðin. Börnin eru bara ánægð með að fá eitthvað því þá vita þau að jólasveininum þykir vænt um þau og að þau hafa verið stillt. Þetta er mín skoðun allavega. Krusindull