Gleymdu honum. Hann er bara að nota þig. Þú átt betra skilið en svona gleðipinna. Farðu vel með þig. Þú ert ennþá ung og átt eftir að hitta marga unga, myndarlega, gáfaða, skemmtilega og góða pilta. Úrvalið er nóg það ætla ég að vona. Gangi þér vel. Kveðja, Krusindull