Það er ekkert eins yndislegt og að eiga von á barni. Þetta er erfið spurning og eiginlega ekki hægt að svara henni því þetta er svo misjafnt eftir konum sumar blómstra, Öðrum líður eins og áður, svo eru aðrar veikar og enn aðrar mjög veikar lengst af meðgöngutímann. Það er ekkert eins yndislegt og að finna barn sparka í móðurkviði þetta er svona allt frá því að vera fiðringur og upp í ja nábit. Það er misjafnt hvernig samband konu og karls breytast á meðgöngu T.d hef ég verið í sambúð í sex...