Þar sem að dóttir mín vildi aldrei sofa í vöggunni sem að ég fékk lánaða handa henni svaf hún uppí hjá okkur enda veik og grét mikið og það var auðveldara að hugsa um hana uppi í rúmi hjá okkur en þegar hún var ca 3 mámaða fór ég að færa hana í rimlarúmið hennar sem að var mjög gott og með svona fóðri hringinn svo það væsti ekki um hana. Það var svolítið erfitt fyrst. Okkur var sagt að láta hana drekka, setja hana í rúmið, breyða yfir hana, kyssa hana og segja svo skyrt og greinilega góða...