Veistu, það lenda allir einhvern tímann í því að taka rangar ákvarðanir og hafa svo þvílíkt samviskubit. Öll getum við gert mistök sama hversu vel við viljum. Þegar að dóttir mín var 8 mánaða þá var ég að skipta á dóttur minni og geri það inni í svefniherbergi og geymi bleyjur og annað í efstu skúffu í kommóðu sem að er við rúmið okkar. ég klæddi hana úr, tók bleyjuna af og sagði svo við hana voða erum við útan við okkur því ég hafði gleymt að taka bleyju og kremið fram, leit af henni opnaði...