Ég held áð þú verðir bara að ræða þetta við hana í rólegheitum, þannig að hún fari ekki í vörn og fari bara að rífast. Heldur útskýra það fyrir henni að þetta sé ástæðan fyrir því að þú takir hann og að þú sérst fastur á því. Þetta er nú einu sinni sonur þinn og þú elskar hann og villt auðvitað hafa einhver áhrif í lífi hans. Gangi þér svo vel. Kveðjur, Krusindull