Ein vinkona mín tók sig til og eldaði fullt af mat og frysti. Þar með þarf að hafa minni áhyggjur af eldamennsku þegar krílið er komið í heiminn. Svo áttu litla stúlku (eða ég vona að ég fari með rétt) og það er svo margt hægt að gera með henni. Mála, leira, lesa baka og frysta þá áttu allavega nóg handa gestunum sem koma og skoða krílið. Það er nú ekki svo langt eftir. bara 4-6 vikur eftir. Gangi þér vel. Krusindull