Atkvæðagreiðsla fór fram á mánudaginn, og eins og við var að búast greiddu stjórnarflokkarnir atkvæði með og stjórnarandstaða á móti. Greidd voru atkvæði um einstakar greinar, og fór yfirleitt 27-17. Eina greinin sem menn voru sammála um var niðurfelling leiðarflugsgjalds (sem þýðir að ekki verða til peningar til að borga flugumferðarstjórum, en að er önnur saga). frumvarpið er semsagt komið til 3. umræðu án viðkomu í samgögnunefnd, sem þýðir að það verður væntanlega að lögum innan skamms. Kristbjörn