Allar upplýsingar um íslenskar flugvélar eru í loftfaraskránni á Flugheimi, www.flugheimur.is TF-ICE hjá Geirfugli er árgerð 1975, flugvélar FÍ eru flestar 1978-80 og Suðurflug 1978. Skipperinn (TF-FFC) hjá Flugsýn er 1979. Ég veit ekki hvað Helgi er með í gangi í dag, en hann átti einhvern tímann nokkrar Cessna 152 af árgerð 1978-80. Semsagt, þá eru nær allar kennsluvélar á Íslandi 22-27 ára, fyrir utan cherokee vélar Flugsýnar sem eru 33-38 ára. Hins vegar eru þessar vélar í mjög...