Á sjónflugskortinu mínu frá 1990 eru ca. 100 flugvellir. Í nýju fínu AIP bókinni eru þeir nær 70. Mismunurinn eru flugvelllir sem hefur verið lokað, eða þeir teknir af skrá. Það kalla ég tugatal. Þarna á meðal eru sérstaklega margir flugvellir á Vestfjörðum, t.d. á Hrafnseyri, Holti, Súgandafirði, Tálknafirði, og fleiri stöðum. Þetta tel ég vera afleiðingu af hnignun einkaflugsins frekar en orsök, en setti samt með til gamans. Margir þessara flugvalla voru litlir og lélegir, og sjálfsagt...