Munaður já. Merkilegar þessar hugmyndir sem sumir hafa um barneignur. Það er eins og þið haldið að það sé bara munaður að ala upp börn, “haha, engin vinna”. Það er eins og þið haldið að það skipti engu máli hvort að þau fæðist eða ekki, “hey hver þarf annars börn, getum við ekki bara klipt þau útur pappa þegar íslenskja þjóðinn fer að deyja út”. Stór tilgangur samfélags er að viðhalda stofninum, ef það eru einhverjir sem eru blóðsugur og munaðarseggir eru það þeir sem hjálpa ekkert til við...