Þú hefur greinilega aldrei lifað í heimi án þessara uppfinninga. Hugsaðu þér almenningsmenntunarmöguleikana sem sjónvarpið hefur, og nýtir sér, reyndar upp að frekar litlu marki. Við værum alls alls alls ekki betur sett án rafmagns, hefurðu aldrei þurft að fara á sjúkrahús? Veistu hvað það er nauðsynlegt fyrir mörg ótrúlega nytsamlegum tækjum, það hefur beint og óbeint bjargað milljónum mannslífa. Tölvur eru algjör blessun, hugsaðu þér skrattann sem ýmsir gagnagrunnar væru án tölvna, hugsaðu...