Já gallinn á ríkinu er svifting frelsis. Samvinna er svipting frelsis, en samvinna er stærsti kostur mannsins. Afhverju ekki að nýta sér hann? Það er erfið spurning og margir myndu eflaust vilja segja nei, en það er í eðli sínu ekki valmöguleiki. Að lifa í ríki er að vera sviptur frelsi, að halda að maður sé algjörlega frjáls maður og lifi nálægt öðru fólki er heimska. Að lifa öðrum er yfirlýsing á sviptingu frelsisins til að drepa, því annars myndi enginn lifa í borg, það er áhætta að lifa...