Og áður en þú afneitar því að maðurinn sé “rotinn” að innan veltu þá fyrir þér vinsældum leikfangabyssna, hvað hugmyndin um þjóðarmorð kom snemma fram í mannkynssögunni, vinsældum ofbeldismynda, hvað sportveiðar eru vinsælar, að nær allir tölvuleikir innihalda ofbeldi og þeir eru mjög vinsælir. Afhverju að afneita manneskjunni eins og hún er, afhverju að byrgja vandamálið inni og láta það stækka og stækka?