Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Besta Verk?

í Klassík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hefurðu hlustað á annan píanókonsert Franz Liszt? Bara að pæla þvi þú ert svo mikið í píanóunum, ég hef hlustað á það sem þú nefndir en mér finnst ekkert topa ofangreindan konsert (nema kannski konsert Prokokievs).

Re: Besta Verk?

í Klassík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það besta sem hingað til er: Words and Music - Morton Feldman, texti eftir Samuel Becket Svo nokkur fáránlega góð sem eru í miklu uppáhaldi; Apollon Musagete og 1945 sinfóían eftir Stravinsky, 9. sinfónía Mahlers, Sjötta sinfónía Tchaikovskys, The Curlew eftir Warlock, Annar Píanókonsert Franz Liszt og Óbókonsertinn sem tileinkaður var Haydn.

Re: Dragon's Crown

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hva? áttu ekki prentara?

Re: Warhammer 40.00 rpg

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já nota GURPS. Eina vitið!!! GURPS er vel útpælt kerfi. Það er grunnur sem hægt er nota fyrir öll spil sem koma lífverum við. Þú notar einfaldlega ókeypis grunnútgáfu af GURPS (það eru allar reglurnar, í bókunum eru bara útgáfur af spilum sem hafa verið gerðar með GURPS, þetta er löglegt) og svo tekurðu warhammerbækurnar og setur saman heiminn og kallategundirnar með þeim. Þá ertu kominn með kerfið. Það er mjög handy að vera góður að teikna (getur líka skannað myndir úr warhammer bókunum).

Re: roleplay á íslandi

í Tolkien fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er til á íslandi, tékkaðu á spunaspil áhugamálinu, þar er einn gamall korkur þar sem kemur fram eitthvað fólk sem er að þessu.

Re: Mín Reynsla af

í Tolkien fyrir 19 árum, 10 mánuðum
armykit BESTU MYNDIR SEM HAFA NOKKURN TÍMAN VERIÐ GERÐAR, og það eru margir sammála mér. og því miður getur enginn ykkar dæmt um það.

Re: #guildwars.is

í MMORPG fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þeir nota skoruna á álfalegri kellingu sem sölutrikk… ég held að þessi leikur sé hörmung.

Re: Smá pæling hérna!

í Heimspeki fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég myndi segja að ef það eru stærri hlutföll vatnssameinda í munnvatni þínu en Thames þá værirðu að gera hana hreinni. Ef Thames væri með helmingi færri aukaefnum en þau aukaefni sem væru eftir væri eiturörvafroska-eitur væri áin hreinni, en margfallt hættulegri og það væri margfallt hættulegra að nota vatn úr henni (sem sagt, banvænt). Hún væri hreinni, en, sem uppspretta nytja-afurða fyrir manninn væri hún miklu verri.

Re: Tölva fyrir BF2

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
:p (………..)

Re: update, tölva

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já þeir versla dótið sitt frá framleiðendum sem gera sig út á það að vera “cheap” og að vörurnar þeirra endist stutt. Ef þú ert einn af þeim sem uppfærir tölvuna þína á hálfs árs fresti hentar það þér ágætlega, en ef þú vilt að gripurinn endist eitthvað ættirðu að versla partana frá öðrum framleiðendum.

Re: IM serverinn: Commander kickað af server! Helv. Kjaftæði!!

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hehe, ég sé fyrir mér sem eðlilegt BF2-hugtak; hinn alkunni og ógurlegi commander-hroki :þ

Re: Hermennirnir í myndinni

í Tolkien fyrir 19 árum, 10 mánuðum
svo má ekki gleyma því að Gondorarnir voru professional hermenn að berjast við Mordor-orka, á meðan bóndadurgarnir með ryðguðu sverðin voru að berjast við Uruk-Hai!

Re: Hermennirnir í myndinni

í Tolkien fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Álfarnir í Hjálmsdýpi voru alltof mikið stráfelldir. Róhanarnir í Hjálmsdýpi voru náttúrulega bara bóndadurgar með ryðguð sverð, en samt fannst mér þeir ekki vera jafnmiklir eymingjar og álfarnir voru. Hefði svo verið flott að sjá 1-2 skot af Royal guard að gera eitthvað kyngimagnað og að láta álfana berjast eins og professional hermenn. Gondorarnir voru náttúruelga bara djók (í einni senuni í Osgilað þegar orkarnir eru nýbúnir að stíga úr Normandy-plönkunum og ráðast inn í borgina þá sést...

Re: Mínir "kallar"

í Spunaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hehe, Maggi með afróið er töffari.

Re: Nvidia Klukkun.

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Verst samt hvað lítið er hægt að klukka ATI kort.

Re: Tölva fyrir BF2

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hver?

Re: Tölva fyrir BF2

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
sem sagt 2 512mb eru betri en 1 1gb ef móðurborðið er með dual-sockets

Re: Tölva fyrir BF2

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er betra ef móðurborðið er með dual-sockets (hvað sem þetta er kallað) fyrir minniskubbana.

Re: Á einhver herna Miða á Kim larsen

í Klassík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Djös geðveiki, ég var einmitt að spila 25 sinfóníu mósarts fyrir stuttu :p

Re: Mozart eða Bach

í Klassík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Held að það séu bara til tveir á landinu :/

Re: Mozart eða Bach

í Klassík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þú sagðir að það væri leiðinlegt að spila þessi lög eftir (Johann Sebastian) Bach (fæddur 1685, dáinn 1750), á píanó. Það er lika frekar leiðinlegt að hlusta á þau spiluð á píanó, en þau eru skemmtileg spiluð á sembal. Þess vegna datt mér í hug að það væri kannski skemmtilegra að spila þau á sembal. Semball og píanó hafa hrikalega ólíkan tón. Það eru líka skemmtilegar melódíur í barokkinu segi ég og þótt ég hafi mest gaman af Tchaikovsky, Poulenc og Feldman hlusta ég líka helling á barokk og...

Re: BF2 hjálp og tweaks

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er með ATI 9000 128 mb sem runnar leikinn nógu smooth til að ég geti hitt eitthvað. Held að þetta se spurning um að update-a drivera frekar en að kauap nýtt kort.

Re: Á einhver herna Miða á Kim larsen

í Klassík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jamm, hvað hlustarðu mest á?

Re: Mozart eða Bach

í Klassík fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Píanóið var ekki útbreitt hljóðfæri á tímum Bach, hann samdi aldrei neitt fyrir það hljóðfæri. Fyrstu alvöru píanóverkin voru samin af Mozart og Haydn, en þeir tilheyra víst allt öðru tímabili en hann Bach kallinn. Það eru hins vegar til ótalmargar umskrifanir á sembalverkum Bachs fyrir píanó. Ps. nei ég er ekki að tala um Emanuel Bach, Anna Magdalena Bach eða einhvern annan Bach. Ég tala um þann sem er kallaður Bach (J.S. Bach sem sagt)

Re: Hvað erum við að gera hérna?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jú, ef þú finnur að þú ert að hugsa veistu sjálfur að þú ert til. Meira geturþú ekki sannað og þú getur ekki einu sinni sannað það fyrir öðrum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok