Nei, ekki líkamlega. Heldur koma sér af stað, í hlutum sem kannski innihalda neina líkamlega reynslu. Þótt að það sé farið að tala meira um sjúkdóminn finnst mér þetta alltof uppskrúfað, minnsta depurð er blásin upp í eitthvað massíft þunglyndi sem þarfnast lyfja og ég veit ekki hvað og hvað. Ég var aldrei að afneita sjúkdómnum þunglyndi eða neitt þannig og ég efast ekki um að margir (meðal annars þú hugsanlega) séu með hann, hins vegar er ákveðinn stór hópur, stór hópur sem ég hef tilheyrt...