Nei alls ekki og það er ekki séns að þær myndu birtast í fjölmiðlum og ég nenni ekki að leita þeirra, þar að auki var þetta bara kenning sem er líkleg. Ég setti spurningarmerki þarna. Það eina sem ég hef eru ályktanir, þannig eru morðmál leyst, það er byrjað að finna ástæðuna fyrir morðinu. Ef einhver fær stóran arf útaf morðinu er hann alltaf settur undir þá sem liggja undir grun, það er einfaldlega að gera við Blair, hann fær stóran arf(græðir mikið) á þessum morðum, þess vegna set ég hann...