Tjáningarfrelsið fótum troðið…. hahahahaha! Þú ert met, þér er frjálst að tjá öll þín rök, það segir enginn neitt við því. Samkynhneigð er ekki sjúkdómur, hún er manngerð, eitthvað sem er öðruvísi en þú. Þetta kemur allt með kalda vatninu, skilur þetta þegar þú verður eldri. Ástæðan fyrir að ég treysti ofsatrúuðum kristnum mönnum ekki fyrir umfjöllum um samkynhneigða er sú að ofsatrúaðir kristnir menn hafa verið heilaþvegnir. Í sambandi við mig og samkynhneigða þá ólst ég ekki upp við neina...