Einhverjar Carmina Burana eftirhermur eru í ÖLLUM trailerum sem eru frá síðustu tveim árum. Einhver ofurkór að syngja: “Hah, híh, húh!” - djúpraddaður trailergaur: “This summer” - eitthvað snöggt og hávært klang hljóð - kórinn: “hah, híh, húh!” - einhver massívur gaur, annaðhvort einhverskonar demón eða massariddari í full plate hvíslar maskúlínlega: “*einhver bjánalegur one-liner*” - kórinn: “Hah, híh, húh!” og sinfóníhljómsveit byrjar með eitthvað langt og einfallt crescendo sem mun enda í...