Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nei það er bara svo fáránlegt ef að playerar eru að skipta um character eftir því hvað hentar hverju sinni. GURPS kemur í veg fyrir það og hefur alla playera grúppunnar jafna.

Re: Klassík

í Klassík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Keyptu þér alveg endileg verkið Pláneturnar eftir Gustav Holst. Þetta verk ER bara kvikmyndatónlistin sem þú hefur verð að heyra í kvikmyndum allt þitt líf. Það er mjög merkilegt að hlusta á þetta verk og auk þess er það alveg snilldarlegt, mun frábærara en þær afbökuðu eftirmyndir sem þessi normal sinfóníska kvikmyndatónlist er. Svo mæli ég með tónskáldi sem heitir Francis Poulenc, hann er kannski ekki frægastur en hann samdi aðgengilega og fallega tónlist, allavega á síðari hluta æfi...

Re: Klassík

í Klassík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Er það ekki Kabalevski? Ég er allavega að spila einhverja byrjenda-píanóbók eftir hann. Það er alveg fínnt stöff, en ekki beint nothæft til að dæma tónsmíðahæfileika hans :p Er hann góður? Veistu um eitthvað snjallt eftir hann?

Re: Bíómyndir

í Klassík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Einhverjar Carmina Burana eftirhermur eru í ÖLLUM trailerum sem eru frá síðustu tveim árum. Einhver ofurkór að syngja: “Hah, híh, húh!” - djúpraddaður trailergaur: “This summer” - eitthvað snöggt og hávært klang hljóð - kórinn: “hah, híh, húh!” - einhver massívur gaur, annaðhvort einhverskonar demón eða massariddari í full plate hvíslar maskúlínlega: “*einhver bjánalegur one-liner*” - kórinn: “Hah, híh, húh!” og sinfóníhljómsveit byrjar með eitthvað langt og einfallt crescendo sem mun enda í...

Re: Algjörir byrjendur

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Málið er að í GURPS eru karakter einkenni tekin með inní punktakostnaðinn. Ef maður er blóðþyrstur og brjálaður fær maður mínuspunkta sem þýðir að maður getur eitt fleiri punktum í eitthvað jákvætt sem vegur upp á móti. Þegar haft er það til hliðsjónar að klára quest er það að vera blóðþyrstur og brjálaður ekki gott thing, þeir spilarar sem myndu ná lengst ef characterinn er ekki tekinn með inn í dæmið eru þeir spilarar sem myndu spila agaða og viljasterka karktera sem væru aldrei með óþarfa...

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Neibb, bara fyrir two-handed axir (pole axes). Annars má maður höggva og parry-a á sömu sekúndu (má reydnar ekki parrýa með öxum ef maður hjó með þeim í sínu síðasta turni með henni, enn það má með sverðum). Síðan er ekkert mál að bæta heimsmetið í spretthlaupi um heilan helling. Undanfarið hef ég verið að pæla nokkuð í þessu og sé að það er bara nokkuð hæfilegt að hafa hvert turn sem 2 sekúndur.

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Bíddu, hvað er málið með staðsetningu svarana í þessari grein, ég svaraði atla allt annarsstaðar. Svo svaraði einhver skylimingagaur mér á allt öðrum stað í greininni (ég var að tala um skylmngar á einum stað en hann svaraði því svari en svarið kom allt annarsstaðr).

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Tjah, spurning um hvort svona manneskja gæti þrifist. Myndu ekki flestir paladinar leiðast útí sýnimennsku og notfæra sér aðdáun annara á þeim. Þannig paladinar myndu sennilegast þrýfast best. Myndu byggja upp svona orðspor með einhverjum einföldum og yfirborðslegum gjörðum, eins og að bjarga fólki úr líkamlegum háska, en myndu svo gera árás á þá sem geta ekki varið sig en ættu pening mikinn (þannig fólk myndi líklegast treysta aðeins paladinum vegna orðsporsins), síðan myndi enginn trúa...

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Atli ekki gleyma því að það er mikilvægt að hafa íslenskt spunaspilspjallsamfélag á netinu. Til að spila spunaspil þarf maður að komast í samband við fólk sem býr á Íslandi. Ég er á þeirri skoðun að alþjóðasamskipti séu af því góða en á akkúrat þessum vetvangi eru svona “local” samskipti nauðsynleg.

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hmm, það er eðlilegur högghraði, maður getur eytt fatigue points í að höggva enn hraðar :p Hvert turn í GURPS er ein sekúnda, sem að mínu mati er of mikið fyrir fantasy. Myndi kerfið ekki vera nokkuð nálægt raunveruleikanum ef að hvert turn væri 2 sekúndur í svona medival settings (menn myndu þá hlaupa hraðar og allt nema close combat kerfið myndi miðast við 2 sekúndur, það væri bara tvöfallt hægara)?

Re: Orkar

í Tolkien fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þeir eiga nú bara að vera afkomendur hinna orkanna. En nú leyfi ég mér að kvóta í silmerillinn í algjöru óleyfi höfundar þar sem hann er dauður. Þá skiljið þið kannski afhverju maður ætti kannski að finna til einhverrar pínulítillar vorkunnar: But of those unhappy ones who were ensnared by Melkor little is known of a certainty. For who of the living has descended into the pits of Utumno, or has explored the darkness of the counsels of Melkor? Yet this is held true by the wise of Eressëa,...

Re: Hjálp!

í Klassík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég hef nu aldrei hlustað á hvorki Clair de Lune né neitt eftir hann Debússý kallinn. Það er bara svo mikið af klassísku efni að ég hef ekki komist enn í það.

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fyrst þú æfir víkingaskylmingar. Er það raunhæft að höggva eitt högg með víkingasverði á sekúndu í langan tíma? (það er semsagt hægt í GURPS spilakerfinu, persónulega held ég að það geti varla staðist en vildi vera viss áður en ég færi að setja húsreglur) Annars væri mjög flott ef einhver víkingaskilmyngari gæti kannski skrifað grein þar sem hann ber raunveruleikann saman við kannski eitt tvö spilakerfi. (bara hugmynd)

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Því miður er enginn þeirra heilagur stríðsmaður samkvæmt kóraninum. Þeir eru ekki að há heilagt stríð, þeir eru ekki í Jihad. Þessi staðhæfing er farinn að fara í taugarnar á mér, að árásir þessara sprengjuglöðuvitleysinga hafi eitthvað með Íslam að gera. Hún er eins röng og hún getur orðið, þessir hryðjuverkamenn geta ekki brotið fleiri reglur Jihad en þeir gera því það eru allar reglurnar! Lestu kóraninn áður en þú ferð að staðhæfa um hvað sé heilagt og hvað ekki.

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er ek, annars var ég að tala um paladin classinn almennt, ekki bara í D&D $%&#inu :)

Re: D & D

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það tókst einhverjum gaurum á einhvejru forumi einhversstaðar að gera kobold warrior sem var ódrepandi á lvl 12, og þeir notuðu bara official stuff frá WotC. Veit einhver um link á þennan kobold eða slíkt. Annars verð ég bara að ná í kunningja minn sem veit þetta og þá pósta ég þessu hér, en þangað til; veit einhver hvar þetta er?

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já og í mínum adventurum myndi ég aldrei leyfa paladinum að vera annað en lawful evil. Þótt þeir meini gott, þannig verða flestir “illir” persónuleikar til, halda að þeir séu að gera allt rosalega gott fyrir alla.

Re: Staðfastir Riddarar - Paladins

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Æi mér finnst paladin hálf-tilgerðarlegur class… ég verð nú að segja það. Þegar krossfararnir voru á sínum tíma, heittrúaðir á hið góða, náungakærleika og fyrirgefningu syndanna endaði það bara í einu mesta blóðbaði sögunnar. Heit trú + ofbeldi = endar alltaf sem einhver viðbjóður, paladin er engin undantekning.

Re: Rome: Total war/ Grikkir

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hehe, maður þarf alltaf svona 5 gaula til að drepa einn rómverja :p En þó gott að þeir komi í stórum pökkum (120 manna (miðað við 80 venjulega) regiment í large setting)

Re: Rome: Total war/ Grikkir

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Maður þarf bara að læra að spila þá og nota léttu unitin þeirra þó léleg séu, það er algjört vesen reyndar en er mjög gaman þegar maður hefur náð tökum á því.

Re: Rome: Total war/ Grikkir

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ekki ég, þá eru það ekki allir.

Re: Rome: Total war/ Grikkir

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
grikkir eru uppáhalds liðið mitt. Ekki gleyma því að þú getur sett phalanx inní hvort annað og haft þannig spjót frá öllum hliðum. 4 venjuleg hoplites unit inní hvort öðru drepa líka hvaða fíla sem er (ég prófaði armoured war elephants með full upgrades, hoplitarnir unnu).

Re: Varðandi könnun

í Tolkien fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sá sem skrifaði Song of Ice and Fire bækurnar og ýmist fleira, hefur fengið heilu bílhlössinn af fantasy-bóka verðlaunum… og á víst að vera mjög góður, bækurnar hans hafa ekki verið þýddar þannig að það eru ekki margir á Íslandi sem elska bækurnar hans (svo fáir hafa lesið þær hér) en þeir sem gera það eru víst alveg algjörir fanatics.

Re: Varðandi könnun

í Tolkien fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Tolkien + Lewis + Pratchet + Martin og fleiri = Fantasíuáhugamál Það væri eitthvað sem ég styddi. Hafa samt Potterinn sér…

Re: Klassísk tónlist vanmetin ?

í Klassík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sjálfur hef ég hlustað á útgáfum frá fullt af útgáfufyrirtækjum og Naxos standa alltaf fyrir sínum aðeinsyfirmeðaltali upptökum. Bestu upptökur sem ég hef keypt eru hins vegar ECM (new series).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok