Fyrir mig er þetta einfaldlega spurning um tilgang minn, sem er að mínu mati að leggja það litla sem ég hef möguleika á að manneskjan þróist til hins betra. Til hins betra, það skilgreini ég á hins vegar með ákvörðun. Persónulega finnst mér mest sannfærandi spá að alheimurinn muni þenjast endalaust út ef ekkert er að gert. Það er í raun engin einföld leið sem orkan getur nýtt sér til að beygja til baka. Hins vegar ef maður skoðar flóknari leiðir, lífverur; þá sérstaklega flókið taugakerfi...