Nei. Enginn getur dáið á ljóshraða því ekkert líf kæmist á ljóshraða en ef það kæmist á ljóshraða væri voðinn vís. Þegar einhver er á ljóshraða verkar á hann massaþennsla sem er óendanleg, hann fær semsagt óendanlega mikinn massa, þar að auki verður óendanleg tímaþjöppun hjá þessu sama lífformi svo hún mun upplifa allan tíma sem nokkurntíman líður í alheiminum á óendanlega fáum sekúndubrotum. Við erum ekki að nálgast ljóshraða miðað við einhvern punkt. Ef svo væri myndi verða tímaþjöppun,...