Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: "Extreme" jazz?

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Aaaahh! Mig hryllir við tilhugsunina um electronic tímabil Miles Davis.

Re: Hjálp?

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er eiginlega bara í blásurunum. Bendi á Cannonball Adderley, Miles Davis og Charlie Parker.

Re: Andres Segovia/Drama

í Klassík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þau gítarverk eftir Heitor Villa-Lobos sem Segovia hefur tekið upp og ég heyrt, eru að minnsta kosti öll snilld.

Re: Mozart?

í Klassík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sinfónía nr. 40 í g-moll finnst mér best. Þó ég hafi ekki heyrt hann sjálfur hefur klarinettkonsertinn mjög gott orð á sér, hefur fengið útnefninguna „besta verk allra tíma“ af einhverjum tímaritum og svoleiðis.

Re: geimurinn

í Heimspeki fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þessi þekking er þó bara í boði EÐL213 :p

Re: geimurinn

í Heimspeki fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Nei. Enginn getur dáið á ljóshraða því ekkert líf kæmist á ljóshraða en ef það kæmist á ljóshraða væri voðinn vís. Þegar einhver er á ljóshraða verkar á hann massaþennsla sem er óendanleg, hann fær semsagt óendanlega mikinn massa, þar að auki verður óendanleg tímaþjöppun hjá þessu sama lífformi svo hún mun upplifa allan tíma sem nokkurntíman líður í alheiminum á óendanlega fáum sekúndubrotum. Við erum ekki að nálgast ljóshraða miðað við einhvern punkt. Ef svo væri myndi verða tímaþjöppun,...

Re: geimurinn

í Heimspeki fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ein af meginlögmálum eðlisfræðinnar er að það getur aldrei nein tilraun nokkurntíman skorið úr um hvor sé á hraða við hvern. Þetta með þyngd og massa, þyngd er kraftur en massi er bara massi. Þyngd ræðst af því hvað eitthvað þyngdarsvið togar fast í þig og því breytilegt eftir staðsetningu þinni en massi þinn er alltaf sá sami. Við vitum að Jörðin togar með krafti 9,8 N á hvert kílógrömm, í raun eru vigtir kraftamælitæki en þau mæla hversu mikill kraftur togar í þig. Ef jörðin togar í þig...

Re: "gleði"

í Heimspeki fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já, í hinum mikilvægu fyrstu köflum bókarinnar talar hann um þessa trú á að aðeins vont komi af vondu og aðeins gott komi af góðu. Hann spyr afhverju vont geti ekki komið af góðu og öfugt og furðar sig á því að allir fyrri alda heimspekingar hafi tekið þessari staðhæfingu (aðeins vont kemur af vondu og aðeins gott af góðu) sem sjálfsagðri án þess að pæla meira í henni eða sanna hana. Ef við tökum hinn möguleikann (sem Nietzsche talar alveg þó nokkuð um), að vont komi af góðu og gott af vondu...

Re: Besta Kerfi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Wizard er bara alls ekki sniðugur player class ef hann inniheldur svona mikla áhættu. Kannski er ekkert sniðugt að hafa hann sem player class. Lausnin með curse of tzeentch er t.d. að ef einhver fær það sama á öllum teningum fer cursið í gang.

Re: The Hobbit myndinn.

í Tolkien fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hef ekki hugmynd.

Re: HAHAHA

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það var víst að minnsta kosti einn páfi kona, það komst samt uppum hana þegar hún fæddi barn einn daginn :p

Re: The Hobbit myndinn.

í Tolkien fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það var verið að kæra New Line Cinema, ekki Pete

Re: Sound og frasering í jazzspuna

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 4 mánuðum
“Terminal Vibrato” er einfaldleg raddbeyting, ef þú syngur langan tón er náttúrulegt að fara útí smá víbrató eftir smá stund.

Re: Besta Kerfi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Warhammer er nú ekki alveg svona einfallt spil…

Re: Besta Kerfi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Að setja Warhammer inní GURPS er einmitt það sem ég er að dunda mér við núna, veistu um eitthvað gott efni sem aðrir hafa gert í þeim málum? Ég er búinn að brjóta heilann mjög um galdrakerfið og það sem kemst næst því að vera ásættanleg niðurstaða er critical failure taflan í GURPS magic - með örlitlum viðbótum um demóna sem brjótast útúr brjóstholi galdramannsins…

Re: Besta Kerfi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ef þú berð warblade (talandi um warblade, djöfull er Tome of Battle vel gerð bók!) saman við fighter sérðu að fighter er ekki uppá marga fiska, fighter á mjög erfitt með að gera eitthvað damage, annars er ég mjög forvitin um þetta rétt combo feata. Hins vegar er ég sammála um að Wizard sé mjög góður. Cleric og Barbarian eru líka rosalega góðir.

Re: CR í ósamræmi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Veggirnir hafa eyru… En svona án djóks þá ruglaði ég þér einhvernveginn saman við Crestfallen, en á öðrum þráðum hérna er hægt að lesa ýmislegt um storyline-ið í campaignunum hans. Knights of the Dinnertable er frábært, og reyndar verð ég að játast sekur um svona attitude, sérstaklega þegar spilararnir eru bara með einhver fíflalæti. Gefa þeim Darwin-award eins og það er orðað.

Re: ERTU EKKI AÐ GRíNAST ??!!!

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já ok, skil þá vel pirringinn, enda Wizards ekkert nema overpowered sem stendur.

Re: Fleiri...

í Bækur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvað með að bræða þetta saman í Fantasíu-áhugamál, ekkert af þessu er of virkt til þess! Bætt við 27. nóvember 2006 - 00:14 Að því gefnu að allt Harry Potter fan-fictionið verði bara skellt á kork, eins og fordæmi eru fyrir t.d. á /spunaspil.

Re: Bréf hermanna í WW1

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 4 mánuðum
skynsamir menn

Re: ERTU EKKI AÐ GRíNAST ??!!!

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Enda án þessa min/level hefði D&D heimurinn verið frekar spaugilegur, fullt af fólki fljúgandi í loftinu og engir vegir.

Re: Besta Kerfi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
GURPS 4th/3rd edition. Þótt það kosti smá extra-work að nota það þá er það einfaldlega fjölhæfasta kerfið.

Re: CR í ósamræmi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Nei, attitudið… Það eina sem ég veit um campaignið er að það er fínt storyline í því. Ef þú ert að reyna að drepa playerana, hmmm…

Re: Bréf hermanna í WW1

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ha? Er bara ekki hægt að sleppa því að mæta? Chilla í fangelsi í staðinn eða eitthvað?

Re: Ghost manifestation

í Spunaspil fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Líttu á klukkuna maður! Spunanördar eru nátthrafnar, hafa ekki þessa brennandi ástríðu fyrir sólarljósi eins og svartmálmshausarnir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok