Hvorki í fyrsta boðorðinu né trúarjátningunni stendur eitthvað um biblíuna eða bréf einhvers postula til kórintumanna. Fólk trúir á Jesú og guð en ekki biblíuna, biblían er ekki eina heimildin um Jesú eða guð. Biblían er framtak páfans og fleiri manna. Til eru held ég 13 guðspjöll, 13 ævisögur Jesú en aðeins 4 þeirra eru birt í biblíunni. Kristni er í raun bara vilji til að trúa á guð og Jesú. Hvort fólki takist að hitta á réttu heimildirnar er annað mál, persónulega finnst mér afar...