Eini staðurinn í biblíunni sem stendur eitthvað um þetta er 3. Mósebók, hún er úrellt og kirkjan fer ekki eftir henni að neinu öðru leiti, og síðan eru það bréf einhverra postula sem hafa voðalega lítið með guð að gera og þessi bréf eru eiginlega leifar úr kaþólsku þar sem postularnir eru álitnir “heilagir menn”. Það er því ekkert sjálfsagt að kristin kirkja hati þá, en þjóðkirkjan velur að gera það, hún velur að taka mark á 3. Mósebók (að taka mark á einhverju úr því riti er val,...