… 10x - x = 9x gildir einfaldlega fyrir allar tölur = x , þar að auki er það ekki akkúrat 9 þar sem x er með 1 fleiri aukastaf en 10x svo lengi sem x=x (segir sig sjálft): 10x - x = 9,99…9 - 0,99…99 = 8,99…91 Afar einfallt. Með þinni röngu “sönnun” virkar svosem líka að segja að 0,1 = 1 0,11 = x 10x = 1,1 10x - x = 1 9x = 1 x = 1/9 sem er mjög rangt Bætt við 13. maí 2007 - 17:59 Þetta er einfaldlega rangt. You said it all, ég var einmitt að benda á með umskrifun minni hvað þetta er rangt!