Iss, ekkert mark takandi á þessum Fjölnismönnum. Ég kann nú engin skil á þessum reglum þeirra, grunar reyndar að það séu þær reglur sem ég er að skrifa eftir núna. En þeir menn sem björguðu málinu frá því að renna saman við dönsku, Eggert Ólafsson og Magnús G. Stephenssen o.fl. skrifuðu eins og þeir töluðu (eins og Halldór Laxnes) og margir fylgdu þeirra fordæmi lengi vel (Fjölnismenn hafa aldrei verið neitt sérstaklega vinsælir, skiljanlega, hrokafullir og leiðinlegir með eindæmum). Bætt...