Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lord of the rings risk vandræði

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já, þá áttu að láta þrjá orka ístaðinn :)En ég hef hugmynd um hitt.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Gleðileg jól

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já, Gleðileg Jól og farsælt komandi ár.

Re: [WHFB]Nokkrar spurn um Chaos

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ekki eftir að nýju demonmódelin komu :D ég held reyndar að nurgle séu óvinsælastir.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]Nokkrar spurn um Chaos

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já og mundu eitt, enginn guð er betri en annar og svo ein ábending, það væri skemmtilegast ef þú mundir velja einhvern annan guð heldur en khorne, hann er langvinsælastur. Það er bara skemmtilegast að hafa sem mesta fjölbreyttni á mótum. P.S. Litlu Deamonarnir hjá Slaneesh eru berbrjósta :þ<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Óskast keypt.

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þá bara fá sér meira af því :) Bestu herjirnir eru alltaf með meirihluta af punktunum sínum sem core.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: vampire counts

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ömm, já þeir eru ekki með skotvopn, gleymdi því og þegar þú tapar návígi drepast jafnmargir og þú tapaðir bardaganum á t.d. ef að óvinurinn drepur 4 og er með fána og 2 raðir en þú drapst 1 og ert með 1 röð og fána þá tapaðir þú á (4+1+2=6 1+1+1=3 3-6= -3) þremur og þá deyja þrír gaurar hjá þér.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Bestu myndirnar ykkar kvikmyndagerðarlega séð

í Kvikmyndagerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Memento er bara ótúleg. Ein besta mynd sem gerð hefur verið. Magnolia er reyndar rosalega vel leikinn og ER besta mynd sem gerð hefur verið (tekið skal fram að ég hef ekki séð mikið af gömlum myndum). Svo er það Pearl Harbour, hún sýnir manni að peningar skipta ekki milu máli við kvikmyndagerð. Það var eytt eitthvað í kringum tvo milljarða dala í myndina, fengnir rándýrir leikarar en útkoman er SORP, eitt mesta SORP kvikmyndasögunnar. Þessi mynd er langsamlegast lélegasta mynd í heimi miðað...

Re: Stuttmyndirnar mínar!!

í Kvikmyndagerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég og vinir mínir eru líka mikið í Lego bransanum. Fyrsta myndin okkar hét Sjóræningjamyndin og fjallaði hún um sjóræningja sem sigldu útaf jörðinni og lentu hjá einhverjum úggabagga köllum sem þeir skutu svo í tættlur, við notuðum bómull með rauðu innst til að gera svona fallbyssu-skots-reyk. Svo fundu sjóræningjarnir fjarsóðskort og fóru í einhver udnirgöng sem lágu til einhverrar eyju sem á bjó stórt vélmenni sem varði fjársjóðinn. Eftir miklar samræður ákváðu sjóræningjarnir að hrinda...

Re: Bara til að strika út einhverfu umræðuna.

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
úps, það átti að vera: “Tolkien var greinilega EKKI þroskaheftur…”<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]Nokkrar spurn um Chaos

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Khorne, blóðþyrstur geðsjúklings guð: Flest unitin þín VERÐA að gera árás þegar þau geta. Það er semsagt auðvellt að leiða þann her í gildru. Nurgle, sick sjúkdóms guðinn: Nurgle þola meira en eru meira hægfara. Tzeentch, galdradúdinn: Þeir eru bestir að galdra en eru aumari fyrir vikið. Slaneesh, perraguðinn, eins og Bastich orðaði það svo skemmtilega hér um daginn: Þeir eru hraðskreyðir en ekki góðir að galdra og þola,held ég, lítið.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: BARNALEIKUR (handrit)

í Kvikmyndagerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Góð hugmynd. Vonandi verður flott mynd útúr þessu :)<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Óskast keypt.

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ömm, það eru hellingur af bretum niðrí nexus núna! Slatti af riddurum og heilu herskararnir af bogaköllum! Svo líka einn griffon gæji :D<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: vampire counts

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sko, reglan sem flipskate segir frá er ekki lengur með. En það besta við þá er: Unbrakeable…hlýtur að vera alveg indislegt að spila þá…mmmmmm. En nóg um það, svo hræða þeir líka úr óvininum líftóruna og þeir eru frekar ódýrir og svona.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]Nokkrar spurn um Chaos

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þeir kosta MIKIÐ af punktum og svo fer þetta náttúrulega eftir því hvaða guð þú ert með, en að mínu mati eru þeir sterkasta liðið.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Iron guards

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nei, bara járnkallar! Það eru ekki til í öllum heiminum plast cadianar! En þeir koma í mars-apríl :)<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Ónei!

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þessi krokur hefði átt að heita “Ok, nú frem ég sjálfsmorð” :)<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Tolkien einhverfur?

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Tolkien er ekki einhverfur! Það er sannað. Savant heilkenni leiða til ÞROSKAHEFTINGU og snilligáfu á EINU sviði. Tolkien skrifaði ljóð, góð ljóð, barnasögur, ástarsögur og ummm…sögu (Lord of the Rings) og þar að auki ar hann algjör tungumálasérfræðingur! Fólk með savant heilkenni eignast oft ekki maka og ná aldrei að ala upp börn! Þar að auki sjáum við öll að Tolkien var ekki þroskaheftur og þar af leiðandi ekki með savant heilkenni!

Re: nick

í Battlefield fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nick, hmm hér eru nokkur: ShiroTachi Tachi Katana Mempo Zerker Wakisazi Einar Gras <br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Ónei!

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
En það er annað, ef maður er með 1000 stig á einhverju áhugamáli, þá þþarf ekk iað samþykkja greinar sem maður sendir inn.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: DoublePlay sýning Regnbogans 20. des

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já hvað var fólk að hlæja að Gollum? Hann átti aldrei að vera einhver brandarakall, kannski soldið spaugilegur á köflum en ekki eitthvað til að hlæja yfir.

Re: Ónei!

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Semsagt þarf ekki að samþykkja greinarnar þínar?<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB] Mót 11. janúar (99% víst...)

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já, fólk án movement trays

Re: Byrjandi

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég átti við að þá smígur meirihluti málningarinnar inní rifur og þar verður kallinn dekstur og verður þar af leiðandi raunverulegur. Þá kemur svona ljós og skuggi, skilurðu? :)<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Byrjandi

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég átti við að þá smígur meirihluti málningarinnar inní rifur og þar verður kallinn dekstur og verður þar af leiðandi raunverulegur. Þá kemur svona ljós og skuggi, skilurður? :)<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Byrjandi

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er langbest að byrja innst í kallinum… sko ef þú ert með haus sem er með hjálm þá skaltu fyrst mála andlitið því það er innar í kallinum heldur en hjálmurinn. Skilurðu? Já, og svo ef þú ert að spá í hvoru liðinu þú ættlar að safna þá koma lizardmen aftur í á næsta ári apríl :D en brettonians í maí á þarnæsta ári. EF þú villt hafa græna lizardmen þá er mjög flott að grunnmála þá hvíta, og mála svo með dark angels green yfir allt módelið en málningin verður að vera frekar blaut, þá smígur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok