Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já, ok. Þetta var ekkert það hrillilegt, bara soldið alvarlega steikt og þar að auki ættluðum við í hvalaskoðun en það var allt full >:( En þar sem Húsavík er með Warhammerhreyfingu þá er það ekkert það dáinn bær :) Þá allavega skárri en Akureyri! <br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Blóð og sár

í Kvikmyndagerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Okkur vinunum finnst samt bara langbest að gera ekta sár. Þá er það náttúrulega raunverulegast. P.S. Við gerum náttúrulega undantekningu ef að einhver missir handlegg eða eitthvað.

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já, mærudagar. Andskotinn hafi það, afhverju tók ég ekki eftir þessu tjaldi (sá þetta fyrir 3 árum, þá nýbyrjaður í warhammer) :)<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: fordómar!

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Frá örófi alda hefur maðurinn verið hræddur við það sem hann skilur ekki.

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mér bara fannst þetta eitthvað svo steikt, og svo hafði maður á tilfinningunni að þetta væri viðburður ársins eða eitthvað. Þetta hétu Mænudagar eða eitthvað svoleiðis.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Innrásin í Írak 2003

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta verður algjört blóðbað, hjá báðum liðum. Bush er algjör hálfvitatussa. Þessu fólki í Írak líður nógu illa og svo kemur hann og lætur fólkinu líða en verr og mun svo væntanlega eftir stríðið koma með einhverja drullheimskulega aularæðu um frelsi. Frelsiskjaftæði, Bandaríkjamenn eru bara heimskir loddarar sem halda því fram að hjá þeim ríki eitthvað megafrelsi. Sem er algjört bull.

Re: [WHFB] Mót alla helgina!

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hehe :) Jújú, ég mæti. Þetta er nú fyrsta mótið sem haldið er á íslandi með siðmenntuðum reglum ;) Já og Kroxigorarnir eru búnir að fara í hlýðniskólann og í þetta skiptið verð ég með tvö unit ekki eitt! Samt, bara fjögra manna hvert.

Re: [WHFB]vantar army book

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Helvítis djöfull!, þetta misheppnaðist allt saman dark elf bókin breyttist í feitan álf með hestafætur í staðinn fyrir hendur og svo var hann líka með risastóra colgate tannkremstúbu grædda í bakið á sér og þar að auki ældi hann froskum og gat kukklað fram litla ljóta jólasveinakertastjaka sem réðust á mig, þannig að ég neyddist til að taka fram stórt final fantasy sverð og höggva álfinn í tvennt. Sorry.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]vantar army book

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bíddu aðeins, er að finna til dvergatærnar og leðurblökuvængina. Annars mallar þetta vel. Orkablóðið er alveg kekkjalaust og skorpnuðu Slanntungurnar og muldu álfahauskúpurnar malla vel saman, sjaldgæft. Þetta verður voða fínnt.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: spurning! [40k]

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
En þarna var verið að spurja um close combat! Orkar eru bestir! dadadadaaa<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]vantar army book

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Simnet orðinn 64 manna server !!!!!

í Battlefield fyrir 22 árum, 3 mánuðum
OK, NÚNA FER ÉG ÚTÍ ANDSKOTANS BÉTÉ OG KAUPI HELVÍTIS LEIKINN!!!!!!!!!!!<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]vantar army book

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er hérna með Dark elf armybók, ekki hálf skráma á henni! og þú færð hana á 1200 kall!<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB] Mót alla helgina!

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jess, þá er bara að mála eins og brjálaður bavíani á amfetamíni….(samt ekki mála jafn illa og brjálaður bavíani á amfetamíni mundi gera)

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég fór einhverntíman á Húsavík og þá var einhver stórfuðuleg hátíð þar sem einhverjir gaurar voru að dansa kántrídans uppá sviði og öllum þótti það eitthvað sniðugt. Að mínu mati er Húsavík steiktasti bærinn á landinu.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Í upphafi var Eru

í Tolkien fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það voru bara Valar sem sungu fyrir Ilúvatar (Eru).

Re: Frekja í hr Aðalönd!!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Alveg sammála þér, þetta er svo ósanngjarnt! >:(<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: OmG

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
haha! Bara troða víti uppí boruna á þeim og kveikja í…. hehe<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Víti

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Fullur!<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: malt, appelsín + kók er málið

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Alveg rétt hjá þér. KÓK appelsín og malt er málið! Það er bara ekki auglýst vegna þess að kókið er framleittaf öðru fyrirtæki. Þótt ég sé sannur pepsiCultisti þá virkar þetta ekki með pepsi.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: popp tíví

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
South Park er einfaldlega bara brill þáttur en allt hitt er tótal sorp.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Leoncie og áramótaskaupið

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hver í andskotanum er Leoncie?<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Slipknot að hætta!

í Rokk fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Gleðifrétt fyrir alla með eitthvað vit á tónlist :) Þetta boyband eru bara sad eftirhermur og fávitar sem eru að reyna að vera eitthvað.

Re: er skák íþrótt

í Skák og bridds fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Því heilinn brennir mestum kaloríum líkamans á dag (hjá meðal manneskju) og skák er íþrótt hugans.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Warhammer áhugamál

í Hugi fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ööö…já, gömlu plastmódelin eru varla tekin með!<br><br>——————— Gosi er kúl
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok