Alveg sammála þér, allt fullt af einhverjum rappaulum sem eru með svo mikla minnimáttarkend að þeir verða að hafa einhverjar naktar píur í kringum sig, og svo eru engar rosalegar kröfur á rapparana, aðalega það að þeir geti bunað útúr sér orðum og sagt jó. Flest rokkið er farið til fjandans og það eina sem stendur uppúr sorpinu er skandinavískt þungarokk og einhverjir einstakir sólóistar og hljómsveitir (Björk, Muse, SigurRós (Radiohead) o.s.f.v.). Mainstream er orðið skammaryrði yfir...