Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Flugeldar!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sammála, óþolandi þessar andskotans sprengingar daginn út og daginn inn >:(<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Hvað er eiginlega að fólki hérna (könnun)?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Rokkararnir eru aðeins færir um að semja aðeins stutt stef og endartaka þau, aftur og aftur og aftur. Þá verður til rokklag.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Uppkast af Byrjun á handriti (lesanlegt)

í Kvikmyndagerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
http://vnboards.ign.com/message.asp?topic=42127037&replies=8 svona hefði Lord of the Rings verið ef þú hefðir skrifað hana.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: OY..gimme advice

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
HAHA! Hamborgari :D Þeir eru nokkuð hamborgaralegir samt :/<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: pínu öðruvísi !

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ég er ömm, nýbyrjaður að fíla jazz og svo fíla ég metal, geimverutónlist(SigurRós og þannig), klassík og rokk, svo þú ert ekki einn um það að fíla ekki bara rokk.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Hvað er eiginlega að fólki hérna (könnun)?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Klassískur lekari gerir það ekki…. þú hefur greinilega bara hlustað á 6 ára litlu frænku þína spilað á fiðlu eða eitthvað. Setja ekki??? sál í tónflutning sinn… fáviti.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Hvað er eiginlega að fólki hérna (könnun)?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Spila skemmtilega….. Þetta var könnun um hverjir væru bestu hljóðfæraleikararnir, þar að auki spila klassískir tónlistamenn ekkert leiðinlegt bull.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Hvað er eiginlega að fólki hérna (könnun)?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Nei, alls ekki! >:( Þeir kunna allir einmitt reglurnar til að semja lög án þess að þau hljómi asnalega!<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Líkindareikningur

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta er góð aðferð við að gá hvort það sé gott að hafa eitthvað unit í hernum sínum. En vá, hverjir nota þetta í staðinn fyrir teninganna? Þá er ekki lengur gaman að þessu! :D

Re: Svar við spurningu lífsins [WH40k, WHFB, LotR]

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
já, það var oss að meina :) Svo, er þá bara ekki málið að byrja að safna evil side (ég geri það ;) )<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Hvað er eiginlega að fólki hérna (könnun)?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er eiginlega búinn að hlusta svo lítið á jazz en ég hef heyrt að þeir bestu geta spunað endalaust og endalaust vel :)<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: 50% Backfire!?

í Battlefield fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sammála þér, ég hata teamkillera >:( Takk! Aumingja- tussuteamkillerar, þið eruð búnir að eyðileggja leikinn, dólga og faggbörn! Djöfull

Re: Fiðlan

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Svo má ekki gleyma því að það þarf reglulega að mjaka myrru á fiðluboga til að þetta flippi allt saman.

Re:

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Björk og SigurRós nota mikið klassísk hljóðfæri, enda eru þau langvinsælust og frægust útí útlandinu.

Re: Eitthvað cool

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bættu við þremur hálsum og 12 strengjum á hann. Svo geturðu líka límt nef og munn á hann.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: TIL SÖLU

í Tolkien fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ok, ef þú lest þetta ekki ertu fáviti.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: hehe

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Imperials eru cool nema Catachanar. <br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]listin að mála orka (fyrir styttri komna).

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Eða þá bara að nota Bleached Bone í tennurnar! ég geri það alltaf á orkana mína, þótt að þeir elstu hafi notað Colgate.

Re: Imperial Guards

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já, nákvæmlega.

Re: vampire counts

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bara warhammerspilari, þetta ættu allir spilarar að vita, það vill bara svo til að vinur minn spilar þá og þess vegna veit ég þetta.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]Nokkrar spurn um Chaos

í Borðaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Allt er eðlilegt í Chaos her.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: [WHFB]Nokkrar spurn um Chaos

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Eða þá syngjandi froskum sem framleiða varasalva úr fjólubláu hnappaplöntunni.<br><br>——————— Gosi er kúl

Re: Imperial Guards

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Fyrir hvert platoon geturðu verið með armoured fists squad og það tekur 1 troop choise. Þannig að tvö troops geta verið bara 35 kallar :)

Re: Ýmislegt um útlitsdýrkun, yfirborðskennd o.þ.h

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Alveg sammála þér, allt fullt af einhverjum rappaulum sem eru með svo mikla minnimáttarkend að þeir verða að hafa einhverjar naktar píur í kringum sig, og svo eru engar rosalegar kröfur á rapparana, aðalega það að þeir geti bunað útúr sér orðum og sagt jó. Flest rokkið er farið til fjandans og það eina sem stendur uppúr sorpinu er skandinavískt þungarokk og einhverjir einstakir sólóistar og hljómsveitir (Björk, Muse, SigurRós (Radiohead) o.s.f.v.). Mainstream er orðið skammaryrði yfir...

Re: [WHFB]Nokkrar spurn um Chaos

í Borðaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jú, alveg rétt, nurgle er með feitu, ljótu klessuna. Svo geturðu líka safna Slaneesh, þeir eru líka kúl og frekar óvinsælir, held ég.<br><br>——————— Gosi er kúl
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok