Þú kastar tening fyrir hvert orka unit í hernum þínum í byrjun á turninu þínu og ef þú færð 1 kastarðu aftur, ef þú færð 1 í því kasti ræðst viðkomandi orkaunit á næsta orkaunit og þau berjast í eitt turn. ef þú færð 2-5 rífast orkarnir í unitinu innbirðis og þú mátt ekkert gera með þá það turn, en ef þú færð 6 ráðast orkarnir á næsta óvina unit eða þá labba í áttina að því. P.S. Þetta gildir líka um goblinana :)<br><br>——————— Gosi er kúl