Já, það eru ekki allir sem trúa á eignarréttinn, sérstaklega þeir sem ekkert eiga. Þetta eru bara átök stéttanna, stjórnmálamennirnir og yfirstéttinn fá heldur ekkert betri orð frá sínum andstæðingum. Eignaréttur hefur sín takmörk. Auðvitað virða þeir, sem ekki geta séð sér fyrir mat og nauðsynjum, ekki eignaréttinn, það væri fáránleg og óraunhæf krafa. Til að eignaréttur sé raunhæfur möguleiki verður lögreglan að vera nægilega sterk til að halda þeim, sem ekki geta séð sér fyrir mat og...