Vigtaðu það sem þú borðar, finndu prótein, kolvetna og fituinnihald matarins per 100g(eða per serving eða whatever, ekki flókið ef þú kannt að reikna að nota hvaða þyngd sem er) og teldu svo fjórar hitaeiningar fyrir hvert gramm af próteini, fjórar hitaeiningar fyrir hvert gramm af kolvetnum og níu hitaeiningar fyrir hvert gramm af fitu. Svo margfaldarðu þetta bara saman við magn matar sem þú ást og þá ertu kominn með hitaeiningafjöldann.